Lufsusögur

Friday, October 27, 2006

Girls night out!

Boðið á opnun hjá þýskri vinkonu okkar í kvöld og svo í afmæli, hjá fyrrverandi kennaranum mínum, sem er haldið í einhverju galleríi. Allt voða hipp og kúl.
Ég hef nánast ekkert farið út að skemmta mér síðan ég kom aftur svo við Þórunn ætlum að hafa það voða huggó og fara út saman.
Nema hvað........ í gær ætlaði ég aldrei að geta sofnað fyrir moskító ýlfri í eyrunum á mér. Hræðslan að drepa mig. Reyni eftir fremsta megni að vera ÖLL undir sænginni svo þær geti ekki stungið mig. Gengur misvel þar sem ég þarf að anda inná milli. Sofna nú samt fyrir rest.
Vakna svo í morgun, jaa eða eftir hádegi þar sem ég ákvað að sofa út, fara svo í jóga og vera vel upplögð fyrir kvöldið.
Nei takk! Tvö moskítóbitafjöll í ANDLITINU! Þær gátu þá valið stund og stað!!
Vona það verði rökkvað í boðunum í kvöld og nóg að drekka:o/

9 Comments:

  • At 11:17 AM, Anonymous Anonymous said…

    Mount Everest!

     
  • At 5:08 PM, Blogger Edilonian said…

    já eða Alpafjöllin!! Bitin voru víst þrjú, sá það ekki í gær í öllum bólgunum:o/

     
  • At 2:06 AM, Anonymous Anonymous said…

    Er bara pissed yfir að vera ekki sem tengill á þessari síðu.

    Kv Finnsi sem er í svaka stuði.

     
  • At 11:09 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hehe! Er þetta ekki týpískt. Helv...moskító!!

    Vorum með afmæli fyrir Ara Eldar í gær, þín var mikið saknað.

    Kyssiknús

     
  • At 1:57 AM, Anonymous Anonymous said…

    jj

     
  • At 11:57 AM, Blogger Edilonian said…

    Óó Finnur minn! Býð þér hér með velkominn sem link hjá mér;o)
    Og Katrín mín....ég hringi í ykkur í dag/kvöld:o)

     
  • At 6:19 PM, Anonymous Anonymous said…

    Ykkur er náttla boðið í skírn 12. nóv en ég hef það á tilfinningunni að þið komið ekki;)

     
  • At 9:51 AM, Blogger Móa said…

    eruði á kafi???

     
  • At 11:26 AM, Anonymous Anonymous said…

    helvítis vitleysa

     

Post a Comment

<< Home