Lufsusögur

Monday, October 01, 2007

Takk samt!

Ég er búin að fá ísskáp og er flutt inn!
en nei ekki hægt að koma í heimsókn strax þar sem stofan er stútfull af kössum, eldhúsið allt í drasli og þvottavélin útá miðju gólfi og...tja eiginlega eru kassar og drasl útum alla íbúð og borðstofuborðið er í holinu:o/
Verum bjartsýn og vonum að þetta verði komið í lag um jólin!!

9 Comments:

  • At 2:55 PM, Blogger Móa said…

    ég kem bara samt! ertu heima í kvöld?

     
  • At 5:33 PM, Blogger Edilonian said…

    hehehe já heima á fullu;o)

     
  • At 10:05 PM, Anonymous Anonymous said…

    Jæja Eddan mín. Búin að redda pössun fyrir grísina mína (ef þú varst með áhyggjur, hehe).
    Hvernig gengur annars??
    Við kíkjum á ykkur um helgina og hjálpum til....eða þvælumst bara fyrir og truflum, annað hvort.
    Lov jú!!!

     
  • At 4:26 PM, Blogger Edilonian said…

    Kúlíó:o)

     
  • At 7:27 PM, Blogger Gunnhildur said…

    verðuru ekki búin að vippa þessu af á nótæm. allt verður spikk og span spengilegt.

     
  • At 7:28 PM, Blogger Gunnhildur said…

    bráðum komiði... vá spennandi..

     
  • At 10:08 PM, Anonymous Anonymous said…

    vantar þig ekki borðstofu sett, afar fallegt með 6 stólum?

     
  • At 5:28 AM, Anonymous Anonymous said…

    I inclination not concur on it. I think precise post. Specially the title attracted me to study the sound story.

     
  • At 5:25 AM, Anonymous Anonymous said…

    Easily I assent to but I about the list inform should secure more info then it has.

     

Post a Comment

<< Home