ég hef sett upp nýja heimasíðu: www.kjolasofnunfyriredduna.com Ég sé að þú átt alls ekki nóg af kjólum. Það hafa margir haft samband við mig, eins og t.d......redcross, það eru einhver útlend samtök, singlemoms, það eru líka útlensk samtök, Sorpa tekur á móti kjólum fyrir mig,,,,,og mjög margir fleiri. Góði hirðirinn hefur líka haft samband og þeim líst vel á málefnið. Held þeir ætli að hrinda af stað svona hrekkjavökuþema í tilefni af því að konur eru farnar að safna kjólum hihi:) þú ert yndi kjólastelpan mín, verð að fara að sjá þig. Luv u Hrós
4 Comments:
At 1:38 AM,
Móa said…
díses...kjólahimnaríki
At 9:51 AM,
Edilonian said…
hehe já, kannski ég ætti að opna kjólaleigu:D Dreymdi ykkur annars í nótt:-o
At 6:52 PM,
Anonymous said…
ég hef sett upp nýja heimasíðu: www.kjolasofnunfyriredduna.com Ég sé að þú átt alls ekki nóg af kjólum. Það hafa margir haft samband við mig, eins og t.d......redcross, það eru einhver útlend samtök, singlemoms, það eru líka útlensk samtök, Sorpa tekur á móti kjólum fyrir mig,,,,,og mjög margir fleiri. Góði hirðirinn hefur líka haft samband og þeim líst vel á málefnið. Held þeir ætli að hrinda af stað svona hrekkjavökuþema í tilefni af því að konur eru farnar að safna kjólum hihi:) þú ert yndi kjólastelpan mín, verð að fara að sjá þig. Luv u Hrós
At 9:30 AM,
Edilonian said…
hahaha þú ert æði Hrósin mín:o)
Koddu koddu koddu koddu hvert og hvenær sem er;o)
Post a Comment
<< Home