Lufsusögur

Wednesday, November 14, 2007

Bókaormurinn

Óli skoraði á mig að fylla þetta út svo hér hef ég gert það og skora á Móu og Gunnhildi, má ekki skora á tvo??


1: Hardcover or paperback, and why?

Paperback því þær eru girnilegri


2: If I were to own a book shop, I would call it…

Eddan


3: My favourite quote from a book (mention the title)

Elskan mín ég dey


4: The author (alive or deceased) I would love to have lunch with would be…

Nick Cave! Hann hefur allavega skrifað eina bók;o)


5: If I was going to a deserted island and could bring only one book, except for the SAS survival guide, it would be

Væri "Brave new world" ekki viðeigandi..


6: I would love someone to invent a bookish gadget that

Apparat sem heldur á og flettir bókinni á meðan ég ligg og les, eða er ég að misskilja:o/


7: The smell of an old book reminds me of…

Gamlan kall


8: If I could be the lead character in a book (mention the title) it would be…

Snorra-EDDA! Neee það er ekki karakter, kannski bara Dimmalimm


9: The most overestimated book of all times is…

Það hlýtur að vera Biblían..


10: I hate it when a book…

er leiðinleg. Ég get nefninlega aldrei hætt að lesa bók, ég verð að klára hana hvort sem hún er skemmtileg eða leiðinleg og þegar hún er leiðinleg þá verður þetta kvöð og ég er bara pirruð þangað til ég er búin með helv. bókina:o/

En ekki gleyma dansinum...

7 Comments:

  • At 4:25 AM, Blogger Ingimar said…

    ég held að maður verði að hafa skrifað og fengið útgefnar þrjár bækur til að geta kallast rithöfundur ;)

     
  • At 8:54 AM, Blogger Edilonian said…

    En eina bók, eitt handrit og hundrað texta??? :-o

     
  • At 12:25 PM, Blogger Ingimar said…

    textarnir eru bara popparabull, handritið gæti gilt, er ekki viss, svo er hann víst að skrifa annað

     
  • At 12:41 PM, Blogger Gunnhildur said…

    ég nenni ekki að taka þátt í issu

     
  • At 5:02 PM, Blogger Edilonian said…

    æi bíttu þá í þig!! ;o)

     
  • At 3:14 PM, Blogger Móa said…

    búin að taka þátt, alltaf svo þæg og góð hún dimmalimmalimm

     
  • At 9:07 AM, Blogger Frú Elgaard said…

    Hæ Eddan mín eigum við ekki að fara að skella okkur á Kaffihús bráðlega??? En ég kannast rosalega við þetta með að klára bók hahah, er einmitt að strögla við að klára þrjár ekki eins skemmtilegar bækur! Eina þeirra er ég búin að grípa í svona í ca ár. hahaha, heyrumst sem fyrst, kv Kata

     

Post a Comment

<< Home