Lufsusögur

Monday, June 09, 2008

Duglega Ég


gekk upp á Esjuna á föstudagskvöldið. Í mínum strigaskóm, joggingbuxum, grænni jogginghettupeysu með brúna prjónahúfu þegar ég þurfti á henni að halda, lét ekki fliss og glott hinna vel útbúnu göngugarpa á mig fá, heldur stefndi ótrauð á toppinn. Hélt að vísu að ég hefði það ekki af, en á leiðinni niður gleymdist það allt og ég ætla hiklaust aftur...og helst aftur og aftur...
Endilega komiði með:o)

7 Comments:

  • At 6:30 AM, Blogger Móa said…

    já þú ert ekkert smá dugleg, ég væri sko alveg til í að koma með þér næst en kannski þegar ég er orðin gift kona...ég er óviðræðuhæf ófjallgönguhæf vegna stressss þessa daganna;)

     
  • At 7:27 PM, Anonymous Anonymous said…

    ohhh þú ert svooooo dugleg:)

     
  • At 9:38 AM, Blogger Edilonian said…

    Takk fyrir ljúflingarnir mínir:o)
    Aftur á föstudaginn;o)

     
  • At 9:01 PM, Anonymous Anonymous said…

    húrrra fyrir þér, ég væri til í að koma með ha hmm...

     
  • At 5:13 PM, Blogger Edilonian said…

    koddu þá;o)

     
  • At 4:39 PM, Blogger Finnur said…

    Edda mín, þetta fjall heitir Arnarhóll en ekki Esja.
    Eigum við ekki bara að gera þetta aftur,byrja á Bæjarins Bestu og rölta svo uppeftir.

    Kv Finnsi

     
  • At 4:58 PM, Blogger Edilonian said…

    hahahahaha!! Bíttu í þig Finnur!!

     

Post a Comment

<< Home