Lufsusögur

Monday, October 31, 2005


Úff búin að sitja 3 eða 4 tíma fyrir framan tölvuna núna í morgunsárið án nokkurrar upplyftingar! Mig langaði bara svona rétt að hvetja ykkur til að kíkja á síðuna hjá ALÓ
og það yrði alveg gegg ef þið skrifuðu í gestabókina og ég tala nú ekki um að senda henni
póst. Hún hoppar hæð sína af gleði þegar hún fær eitthvað svoleiðis. Lítið hoppandi hjarta;o)
Annars ætla ég að slökkva á tölvunni í bili og fara í bað.

Hér er ALÓ við Mauerpark. Þar sem allar helgar er risastór flóamarkaður en áður var þetta "dauðasvæði", þeir sem reyndu að flýja yfir múrinn voru skotnir þarna!

4 Comments:

  • At 11:10 AM, Anonymous Anonymous said…

    viltu skrifa hvað síðan henna ALÓ er
    Elsa

     
  • At 12:56 PM, Blogger Edilonian said…

    Hmm það er linkur á síðunni minni. Er þaki?? Virkar hann kannski ekki?? Annars er það www.folk.is/hoppandi-hjarta
    held ég:o/
    Gott að heyra að Pési sé ennþá prinsinn á heimilinu;o)

     
  • At 2:56 PM, Anonymous Anonymous said…

    Það væri nú fínt að hafa svona gott veður á klakanum eins og er greinilega hjá ykkur. Hilsen Kristín.

     
  • At 4:04 PM, Blogger Edilonian said…

    Tjaa já jújú það er voða gott veður, en þetta er að vísu tekið í september!
    Bið að heilsa Rósa;o)

     

Post a Comment

<< Home