Lufsusögur

Wednesday, October 05, 2005

Takk fyrir Gauti :o) Jiii hvad thad er gaman ad fá comment... skil ekki af hverju sumir geta thad en ekki adrir?? En thad fer alveg ad koma ad ég fari ad vinna í thessu, myndum og svona, úff thó myndavélin sé týnd og tröllum gefin luma ég samt á nokkrum myndum.
Jaeja annars.. úff svooo mikid búid ad vera gerast!! Veit bara ekki hvar ég á ad byrja!! Thetta er nú búid ad vera meira med thessa blessudu íbúd og vid búin ad flytja stad úr stad! Hún er ekki enn tilbúin.. iss svo er verid ad tala um vinnusemi Thjódverja!! Vid semsagt byrjudum á ad flytja nidrá Danziger til MÍU, vorum thar í tvaer naetur og héldum thá ad íbúdin vaeri reddí. Nei nei íbúdin ekki enn reddí svo vid fengum risastóra íbúd, med tveim balkon, í sama húsi til afnota thangad til ad okkar yrdi til. Svo thar hírumst vid núna í einu herbergi og pössum okkur ad láta ekki fara allt of vel um okkur. Thad er náttla voda gott ad vera komin útaf fyrir sig og getad sankad ad sér allskyns drasli til ad hafa í íbúdinni. En flutningar flutningar og aftur flutningar, thad er ekkert smá sem fylgir manni. Rask, hnjask og laeti! Jaeja ekki nóg med allan taugatitringinn í kringum thetta, heldur átti dótid okkar frá Íslandi ad koma í dag, jájá milli 8 og 12. Vid erum med heila hersveit sem er reidubúin ad hjálpa okkur og bídum tharna, í íbúdinni med 2 balkon, lon og don.. engin kemur!! Klukkan ordin hálf eitt og Óli hringir til ad athuga málid og faer thá ad vita ad thad voru mistök og bla bla bla og dótid kemur á morgun!!! Thá tholdi mitt litla hjarta ekki meir og ég fór ad vaela...í annad skiptid fyrir framan formann Fíber!! Jiii madur er svo skrítinn!! En hann aetlar samt ad koma aftur á morgun;o)
En ég er nú búin ad jafna mig eftir ad hafa farid í bordtennis á einu af ótal DDR bordtennisbordum sem fylla alla leikvelli hér og keypt 2 vigtar eda vogar eda hvad sem madur segir í second hand búdum. Önnur er svona raud eldhúsvigt, voda saet, og hin er svona lime/mosagraen badvigt med svona lodnu thar sem madur stendur, aljört gegg! Jiii annars thyrfti ég ad segja ykkur frá geggjudu kaupunum okkar sem vid gerdum á kirkjumarkadnum. Stólar, bordstofubord, dýnu og margt fleira fyrir rúmlega 100 evrur heimsent! En ég verd ad segja ykkur frá svefnsófanum sem vid keyptum..oooo hann er AEDI!! Vid fengum hann á 35 E og hann er eins og hjónarúm, ógisslega gamaldags, röndótturappelsínugulur og aedislegur. Vid sváfum í honum í nótt og aldrei thessu vant thá var bakid einsog nýtt thegar ég vaknadi:o) Svo thad er engin afsökun fyrir ykkur ad koma ekki í heimsókn;o)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home