Pantaði mér "Exótískan" drykk á indverskum stað sem við fórum á....hann var bara titlaður sem exótískur og ég veit ekki meir! En reikna með að þetta hafi verið einhverskonar ávöxtur frekar en apaheili eins og mér datt fyrst í hug!
Jii hvað það er gaman að fá comment..en allavega eistu!! ojjj þið eruð alltaf eins;o) En jújú ég drakk nú alveg helminginn og smakkaði á þessum dularfullu hnoðrum. Þetta smakkaðist bara mjög vel, svona sætt ávaxtabragð eitthvað...en þið þekkið mig..ég get ekki borðað eitthvað sem ég veit ekki hvað er svo ég mútaði Óla til að klára þetta!!
3 Comments:
At 9:19 PM,
Anonymous said…
Mér dettur fyrst í hug e Eistu ;o/ kv svala systir
At 11:41 PM,
Anonymous said…
HÆ HÆ já ég ég hefði haldið að þetta væri frekar eistu en apa heili,en smakkaðir þú ekki drikkinn og nartaðir í eistun haha ummmm....
kveðja pabbi
At 11:46 AM,
Edilonian said…
Jii hvað það er gaman að fá comment..en allavega eistu!! ojjj þið eruð alltaf eins;o)
En jújú ég drakk nú alveg helminginn og smakkaði á þessum dularfullu hnoðrum. Þetta smakkaðist bara mjög vel, svona sætt ávaxtabragð eitthvað...en þið þekkið mig..ég get ekki borðað eitthvað sem ég veit ekki hvað er svo ég mútaði Óla til að klára þetta!!
Post a Comment
<< Home