Lufsusögur

Wednesday, February 22, 2006

Hlutverk!

Haldiði að ég sé ekki bara komin með hlutverk í bíómynd!!!
Hehe að vísu stuttmynd en mynd engu að síður;o)
Spennandi....

4 Comments:

  • At 5:20 PM, Anonymous Anonymous said…

    Nú og Hvernig stuttmynd ? um hvað er hún ?

     
  • At 10:33 PM, Anonymous Anonymous said…

    Ó mæ god.
    Vissum alltaf að í þér leyndist stórstjarna sem bara biði eftir hvíta tjaldinu.
    Ekki gleyma okkur þegar þú ert komin í hóp fræga fólksins.
    Kv. Trína bumbulína, eiginmaður og sonur

     
  • At 9:00 AM, Anonymous Anonymous said…

    NEI HEY, sko mína!! Glæsilegt Edda!! Ég er viss um að leiklistarnámskeiðið í Foldaskóla forðum daga hafi hjálpað líka til... hehe :-) Annars dreymdi mig í nótt að þú og ég værum að hlaupa maraþon í Reykjavík - já og við kláruðum... ps. þú komst á undan í mark ;-)

     
  • At 10:48 AM, Blogger Edilonian said…

    Hehe Stórstjarnan Edda!! Nei kannski ekki alveg;o)
    Annars eru þetta stelpur af leiklistarnámskeiðinu sem eru að gera þessa mynd.
    Ég fer á fund þarnæsta föstudag með "leikurum" og öðru fólki og þá veit ég meira. Ég er búin að heyra söguþráðinn og svona og veit að ég á allavega ekki að vera nakin!!haha! Hmm en Ásta kannski þú sért berdreymin því mitt hlutverk er að hlaupa á eftir manni sem fer inní U-bahninn og ég missi af honum og hleyp þá eitthvað svona með lestinni!! En ekkert maraþon samt:o/

     

Post a Comment

<< Home