
Alveg átti ég eftir að segja ykkur að elsku litla snúllan mín varð 11 ára þann 25. apríl sl.
Og bakaði ég þessa köku í tilefni dagsins í uppáhaldslitunum MÍNUM. hmmm VG kaka??
En Aló mín var stórhrifin af henni svo þetta var nú ekki bara fyrir mig gert.
7 Comments:
At 6:35 PM,
Unknown said…
hún er dásamleg og til hamingju með litlu fegurðardísina ykkar.
At 6:36 PM,
Unknown said…
þetta var reyndar ég móa sem skrifaði þetta en þetta er að sjálfsögðu kveðja frá okkur öllum
At 9:43 AM,
Edilonian said…
Hahaha danke schön:o)
At 7:18 AM,
Anonymous said…
Til hamingju sjálf með afmælisdaginn þinn..
Var að enda við að plokka ógeðis Zecken úr hausnum á Lenu...
At 4:26 PM,
Anonymous said…
Til hamingju með afmælið elsku systir=)
kv.Elsa pelsa
At 8:20 PM,
Móa said…
hvernig köku varst þú með afmælisbarn
At 8:06 AM,
Anonymous said…
Góða kaka, góða krem.
Hvar er afmæliskakan þín, afmæliskakan þín. Til hamingju.
Tobbi
Post a Comment
<< Home