Lufsusögur

Monday, January 21, 2008

Leikir eru svo skemmtilegir og létta manni lífið:o)

Q: Kysst einhvern sem er í topp vinum hjá þér?
A: satt

Q:Verið handtekin?
A: ósatt

Q: Kysst einhvern sem þér líkar ekki við?
A: satt

Q: Haldið á snák?
A: satt

Q: Verið rekin úr skólanum?
A: ósatt

Q: Sungið í karíókí?
A: Satt

Q: Gert eitthvað sem þú ætlaðir þér ekkert að gera?
A: Satt

Q: hlegið þar til að þú fórst að gráta?
A: Satt

Q: veitt snjókorn með tungunni
A: Satt

Q: kysst eh í rigningunni?
A: Satt

Q: Sungið í sturtu?
A: Satt

Q: Setið á þaki?
A: Satt

Q: Verið ýtt í sundlaug í öllum fötunum?
A: ósatt

Q: Brotið bein?
A: ósatt

Q: Rakað hárið þitt (sko á hausnum)
A: tjaa öðru megin eins og Helena og það var að vísu ekki ég heldur læknirinn:-o

Q: Strítt einhverjum?
A: Satt

Q: farið í leikinn yfir?
A: satt

Q: skotið úr byssu?
A: satt

Q: gefið blóð?
A: ósatt, hef reynt en má það ekki:o/

Q: var skólinn lærdómsríkur?
A: Satt

"hver var seinastur/seinust"

1. sem þú bakaðir súkkulaði köku með?
Aló mín

2. en pönnsur?
örugglega ein

3. Sem þú varst í bíl með?
Maggi og Einar

4. Fórst í kirkju?
óla kirkjukalli

5.fórst í "mall" með?
Magga og Einari:-o

6. Sem þú talaðir við í símann?
Svölu systir

7. Kom þér til að hlægja?
Maggi og Einar

8. þú varst í tölvunni?
Núna

10. Sem þú týndir einhverju?
Vínrauðu prjónahúfunni minn sem ég var nýbúin að kaupa:o(


VILT ÞÚ FREKAR....??
1. Gat í naflann eða í tunguna?
hvað er að þér??

2. Alvarleg eða fyndin?
mjööög fyndin hehe;o)

3. Drekka kúamjólk eða hestamjólk?
haha kúa lúa

4. Dáið í eldi eða vera skotinn?
Skotin...í einhverjum eða bara Skoti

VELDU ANNAÐHVORT..BARA EITT!!

1. sól eða tungl?
sól

2. Haust eða vetur?
vetur

3. rétthent eða vitlaus hent?
rétthent

4. rigning eða rok?
rok

ALMENNAR SPURNINGAR!

6. hvar býrðu?
Reykjavík

8. Viltu giftast einhvern tíman á lífsleiðinni?
kannski

9. Hefurðu smakkað hreindýr?


10.Hefurðu borðað S.P.A.M (þ.e.a.s. ef þú veist hvað það er)
Veitiggi

13. Eldarðu stundum?
já, oft

14. Skapið núna?
Skítt:-o

Á SÍÐUSTU 48.KLST HEFUR ÞÚ...??

1. kysst einhvern?
já marga...þeas. mömmukossa á kinnina;o)

2. Sungið?
já Arabadrenginn og Búkollu með Björk

5. Dansað ?
nei en dansa í kvöld

6. Grátið?
jájá

Koma svo...þeim sem finnst skemmtilegt í leikjum, Kristín, Móa, Maggi..;o)

6 Comments:

  • At 8:25 PM, Anonymous Anonymous said…

    Ohh,, ég elska arabadrenginn með Björk, æði lag. En þar sem þú vilt helst vera skotin í skota (sbr. spurningu 4) þá kann ég smá skotasögu, viltu heyra hana?? Ok, hér er hún:
    Einu sinni var skoti sem var skotinn með skoti útí skoti
    Þá kom annar skoti og spurði hvaða andskotans skoti hefði skotið skotann með skoti útí skoti
    Þá sagði skotinn sem lá skotinn með skoti útí skoti
    Að skotinn sem hefði skotið sig með skoti útí skoti, lægi skotinn með skoti útí skoti.

    Málið er að segja þetta eins ógisslega hratt og maður getur. Jæja gamla, ég lofaði því að commenta ef þú myndir svara. Minntu svo Baddann á að senda mér allar heimildir og myndir sem hann hefur um nútímahýbýli íslendinga á e-mail:) Luv you darling, kyss kyss

     
  • At 8:27 PM, Anonymous Anonymous said…

    Heyrðu, segðu skotasöguna við Badda og spurðu hann svo hvað hefði orðið um skotann sem var skotinn og afhverju hann var skotinn:) Mjög skemmtilegt vinnustaðagrín þegar maður hefur EKKERT að gera:)

     
  • At 10:39 AM, Anonymous Anonymous said…

    Mér finnst leikir alveg sérlega skemmtilegir en þá helst kítlupíkuleikurinn:)
    ÉG hef engan tíma í svona vitleysuleiki:)

     
  • At 6:17 PM, Anonymous Anonymous said…

    kítlupíkuleikurinn! er hann til.
    Við strákarnir vorum alltaf í Kláða kláða pung pung.

     
  • At 11:28 PM, Blogger Móa said…

    jahá merkilegir þessir leikir í fjölskyldunni þinni Edda, ;).máo

     
  • At 10:58 AM, Blogger Edilonian said…

    HAHAHAHAHA kláði kláði pung pung...man ég sko eftir honum!!
    Já Móa ég þarf að bjóða þér í fjölskylduboð;o)

    þarf svo að fara að skjóta Badda útí skoti:-o

     

Post a Comment

<< Home