Ljóð
í gamalli tösku sem mér var gefin.
Ég ætla að koma heim til þín
ef ekki verður rigning.
En annars kemur þú til mín
ef það verður rigning
Ég ætla að koma heim til þín
ef ekki verður þoka.
En annars kemur þú til mín
með vínarbrauð í poka.
Ég ætla að koma heim til þín
ef ekki verður rigning.
En annars kemur þú til mín
ef það verður rigning
Ég ætla að koma heim til þín
ef ekki verður þoka.
En annars kemur þú til mín
með vínarbrauð í poka.
10 Comments:
At 4:47 PM,
Anonymous said…
jeijj skemmtilegt ljóð úr gamalli tösku!
At 10:13 AM,
Anonymous said…
sniðugt og skemmtilegt:)
Þú ert orðin gildur meðlimur í veskjaleigunni:)
At 4:33 PM,
OGK said…
Þýskaland-Spánn á sunnudaginn klukkan 18:45. Muna það!
At 1:49 PM,
Edilonian said…
fótbolti skótbolti!!
At 9:19 AM,
Anonymous said…
Love you:)
At 9:42 AM,
Edilonian said…
jiii en skemmtileg skilaboð í morgunsárið:-)
Lov U 2 mín kæra:o)
At 1:32 PM,
Móa said…
ég vil nýtt blogg, fröken fix!
At 2:27 PM,
Anonymous said…
Ég á töskuna allveg pottthétt en kannast annars ekkert vid ljódid.
Gaman ad hitta thig vinan. Passadu thig á nautunum, tobbi.
At 10:18 PM,
Anna Líf said…
LOVE YOU!! OF MIKIÐ:d
At 6:05 PM,
Edilonian said…
Bráðum kemur blogg
með ást og ljóðum í töskunni hans Tobba!
Elsku Dúllan mín, elska þig líka:o)
(Taki sá til sín sem vill!! hahahaha)
Post a Comment
<< Home