Svo gleymdi ég alveg að segja að Nick Cave átti afmæli í gær og af því tilefni fékk ég mér ís með súkkulaðisósu. Og setti svo karamellusósu líka í tilefni af því að jafnaldri hans Haukur frændi átti líka afmæli í gær;o)
Að því að ég var þar fyrir u.þ.b. tveimur vikum síðan að sjá My Bloody Valentine. Að því að ég hef ekki efni á því að henda hundruðum dollara í slíkt með svona stuttu millibili. Að því að ég hafði nóg annað að gera.
6 Comments:
At 7:37 PM,
Anonymous said…
og svo langar mig líka að benda á að Freyja Bóel átti afmæli á laugardaginn, hún er klárlega sætust af öllum á þessum afmælislista!
At 11:47 AM,
Edilonian said…
Já hún er sko pottþétt sætust...og Nick minn sætASTUR!! Hehe
At 12:28 AM,
Ingimar said…
Hann var að spila niður í NYC í gærkvöldi. ég var að deyja mig langaði svo að fara.
At 11:08 AM,
Edilonian said…
AF HVERJU FÓRSTU EKKI???? :-o
At 1:01 PM,
Ingimar said…
Að því að ég var þar fyrir u.þ.b. tveimur vikum síðan að sjá My Bloody Valentine. Að því að ég hef ekki efni á því að henda hundruðum dollara í slíkt með svona stuttu millibili. Að því að ég hafði nóg annað að gera.
At 4:29 PM,
Edilonian said…
Anskotinn!!!!
Post a Comment
<< Home