Velkomin Tóta!

Um leið og ég vil blóta þessu textaflökti, vil ég bjóða Þórunni minni velkomna sem link hjá mér og segja ykkur frá því að á morgun er lokapartý hjá leiklistarnámskeiðinu mínu. Og þar af leiðandi "frumsýning", eða semsagt afraksturinn. Sem er svona nokkurn veginn óæft spunaverk:-o Svo bara fyllerí á eftir... og ég komin í páskafrí:o)
6 Comments:
At 9:56 PM,
Anonymous said…
Takk Edda mín!
Yndislegt að þú skulir hafa munað eftir mér.
Ástarkveðjur, Katrín
At 10:13 PM,
Anonymous said…
Hvar og hvenær, kona?!?
At 10:21 PM,
Anonymous said…
Gngi þér nú vel með sýninguna og STATTU þig kelling og góða skemmtunín. á fylleríinu bráðum get ég líka farið á fyllerí og kannski bara með þér, það verður nú skemmtilegt.
Kv Kristín
At 2:43 PM,
Edilonian said…
Jaa það er spurningin anonymous minn/mín!?!?!;o)
At 9:35 PM,
Móa said…
Takk fyrir frábæra sýningu greta garbo /Vivien Leigh/angelina jolie....hvenær fer maður svo að sjá þig á tjaldinu eða í shakespeareverki?
At 7:22 AM,
caselerstrasse said…
Takk fyrir sýninguna, hef það fyrir víst að þú komir sterkt inn sem aðalkvenhlutverk í haust...
Post a Comment
<< Home