Lufsusögur

Sunday, July 16, 2006

Peningar skipta ekki máli!!??!!??

Jeminn eini..ég er orðin alveg glötuð í blogginu!
En þannig er bara lífið á Íslandi, of mikið að gera til að hafa tíma til þess.
Annars er svo sem ekki frá neinu stórkostlegu að segja. Þið þekkið þetta..vinnan, familían, afmæli, partý, djamm, sund, matarboð og bara gaman!
Síðusta 4 daga hef ég verið ansi iðin þar sem hún ALÓ mín er í sveitinni með vinkonu sinni.

En í dag á sólríkum sunnudegi er ég að vinna. Ekki er víst ókeypis að lifa og hvað þá á Íslandi!! Ég er bara alveg gáttuð!! Annaðhvort er allt búið að hækka svona gífurlega uppúr öllu valdi eða þá ég orðin svona þýsk og búin að gleyma verðlaginu hérna:o/ T.d. Fór ég í klippingu og litun, komin með gamla góða toppinn minn aftur;o), og fór með 10 þús.kr. Ætlaði svo að kaupa mér sjampó, hárnæringu og eitthvað svona gott efni fyrir hárið. En ég varð víst að sleppa því öllu saman þar sem klippingin kostaði 9250 kr.!!!

7 Comments:

  • At 10:51 PM, Anonymous Anonymous said…

    klippi klippi
    100 evrur?
    EDDA?
    hehe

     
  • At 9:12 AM, Blogger Edilonian said…

    oj ógisslegt:o/

     
  • At 12:29 PM, Anonymous Anonymous said…

    Láta Skjöld Eyfjörð klippa sig, fyrir utan að vera góður þá er hann nemi og þú borgar eftir því. Hefur nú séð hvað hárið á mér er geggjað flott!!! Takk fyrir síðast, djö.... var gaman. Endurtökum þetta áður en þú ferð aftur af landi brott. Svo er það bara þjóðhátið er það ekki annars????

    Heiða

     
  • At 9:57 PM, Blogger Móa said…

    beauty is pain....or money eins og þeir í hollywood orða það!!!

     
  • At 9:06 AM, Blogger Frú Elgaard said…

    Hæ Edda mín, síminn hjá mér er: 8604902

     
  • At 9:08 PM, Anonymous Anonymous said…

    hae hae .....sakna ykkar svo mikid.... tad er svaka stud i portó:):)hlakka til ad sjá ykkur fljótlega
    inga

     
  • At 5:16 PM, Anonymous Anonymous said…

    Farðu nú að skrifa eittthvað skemmtilegt á þessa anskotans helvítis síðu!!!!!!!!!!

     

Post a Comment

<< Home