Nokkuð gott
"vont er það víst, svo versnar það stöðugt svo verður það djöfullegra en orð fá lýst"
Súkkat
og þegar tilveran er orðin djöfulleg þá er það vonda bara orðið nokkuð gott, er það ekki?
Súkkat
og þegar tilveran er orðin djöfulleg þá er það vonda bara orðið nokkuð gott, er það ekki?
6 Comments:
At 9:40 AM,
Anonymous said…
djöfull skil ég þetta rosalega vel;;;;eða þannig sko, eða skil ekki neitt, nema þú sért á túr. KV: Haukur frændi
At 10:47 AM,
Edilonian said…
Hahahaha sá sem ekki skilur þetta hlýtur að vera í brjálaðri afneitun, blekkingum og Pollýönnuleik!!
jaa eða á túr eins og sumir:-o hehe
At 2:13 PM,
Móa said…
jú held það barasta, maður veit sem sagt aldrei hversu gott maður hefur það nema þegar ástandið hefur versnað!;)m
At 4:41 PM,
Edilonian said…
Hahaha einmitt;o)
Ekki það að ég sé að væla, mér finnst þetta bara svo mikil speki:-o
At 10:32 PM,
Anonymous said…
æj elsku dúllan mín,, það er ferlegt þegar það slæma er farið að líta þokkalega út. Komdu bara kerlingin mín, við getum farið í ógeðsleikinn góða og þá verður það djöfullega fljótlega orðið frekar fyndið;)
Sakna þín dúllan mín.
At 4:09 PM,
Edilonian said…
hmm ógeðs-leikinn eða ógeð-sleikinn!!
hahaha
hlakka til að hitta þig;o)
Post a Comment
<< Home