Endastöðin
Ég er bara ekki að ná þessu með endastöðvarnar í lestunum!! Ég er alltaf rekin út með harðri hendi.....eftir að allir eru löngu farnir út og lestarvörðurinn örugglega búinn að kalla fimm sinnum.....á mig sko!!! Þá hrekk ég uppúr hugsunum mínum og átta mig á að hann er að tala við mig. Ég þarf að skrifa þessa þanka niður á blað...örugglega meistaraverk, ég er svo ofboðslega upptekin af þeim:-o
Ein undantekning er þó þegar við 3 stöllur vorum á leið í Ikea. Við sitjum í svona "sér bás", ef maður getur kallað svona 4 sæti á móti hvort öðru það. Nema hvað að við erum að blaðra og blaðra, lestin sko stopp, þegar ég lít út um gluggann og einhver maður er á fullu að benda mér á að koma!! Ég varð nú bara skíthrædd og hélt hann væri að lokka mig til sín til að selja mér dóp!! Benti stelpunum á þetta og þá áttuðum við okkur á að þetta væri endastöð, blessaður maðurinn að benda okkur á það, allir farnir út og við síðastar, malandi og malandi....
Ein undantekning er þó þegar við 3 stöllur vorum á leið í Ikea. Við sitjum í svona "sér bás", ef maður getur kallað svona 4 sæti á móti hvort öðru það. Nema hvað að við erum að blaðra og blaðra, lestin sko stopp, þegar ég lít út um gluggann og einhver maður er á fullu að benda mér á að koma!! Ég varð nú bara skíthrædd og hélt hann væri að lokka mig til sín til að selja mér dóp!! Benti stelpunum á þetta og þá áttuðum við okkur á að þetta væri endastöð, blessaður maðurinn að benda okkur á það, allir farnir út og við síðastar, malandi og malandi....
11 Comments:
At 7:26 PM,
Anonymous said…
Hæ sæta.
Búin að vera að hugsa svo mikið til ykkar í dag. Nú eru express farnir að vera með tilboð til Berlín svo við kíkjum pottþétt þegar færi gefst.
Hvenær komið þið Anna Líf?
Kv. Katrín patrín og co
At 9:31 PM,
Anonymous said…
hæ ég kann eitt lag ;o) sem minnir mig svolítið á þig og það er svona!
Ein ég sit og sauma inní lítilli lest, inní STÓRU Berlín þar situr Edda systir FÖST ;o)
kveðja svala systir.
At 5:07 PM,
Edilonian said…
Sælar stúlkur!! Sorry..engin viðbrögð fyrr. Var nebbla föst í lest!! hahaha nei! Ég er búin að standa á haus í inntökuprófi í listaháskóla...blogga um það þegar ég nenni:o/
En ég kem ca. 10-12 júní en Anna Líf ekki fyrr en tæpum mánuði seinna:-o Þannig að það er annaðhvort fyrir þann tíma eða í haust;o)
At 8:14 PM,
Anonymous said…
nú bara mánaðar d_ _ _ _ ;o)
At 1:05 AM,
Edilonian said…
Hahahahaha hver þekkir mig svona vel;o)
At 1:29 PM,
Anonymous said…
Vá, við förum til London 28.júní og komum ekki heim fyrr en 17. júlí. Náum samt að hittst aðeins áður en við förum.
Hvað verðið þið lengi á landi elda og ísa?
Verðið þið hér þegar nýji fjölskildumeðlimurinn okkar kemur í heiminn?
Kv. Katrín bumbuskvís og co.
At 3:18 PM,
Anonymous said…
http://www.youtube.com/w/Hooked-on-a-feeling?v=Gi2CfuqcUGE&eurl=http%3A%2F%2Fwww%2Ethesuperficial%2Ecom%2F Þetta er eitthvaað fyrir þig
kv baddi
At 9:09 PM,
Anonymous said…
auðvitað hún Svala systir Edda mín ég þekki mína systir ;o)kv svala
At 12:36 PM,
Edilonian said…
Jee Svala we think alike;o)
Annars virðist sem svo að fleiri þekki mig...hahahaha Hasselhoff;o)
Hann er rosalegur!!
At 7:18 PM,
Anonymous said…
þýðir titillinn á færslunni að þú ert hætt að blogga
At 11:16 PM,
Edilonian said…
Hahahahaha "Snobbhænan" mín!!!
En annars nei ég er ekki hætt, bara smá pása. Hugsa ég nenni að blogga á miðvikudaginn;o)
Post a Comment
<< Home